FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Morgunverðarfundur í Húsi Sjávarklasans
Íslandsbanki gaf út nýja skýrslu í gær sem nefnis Íslenski sjávarútvegurinn en árlega hefur bankinn sent frá sér skýrslu um sjávarútveg á Íslandi. Í tilefni útgáfunnar var efnt til morgunverðarfundar sem haldinn var í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16. Starfsfólk...
Skoðun Sjávarklasans: Áætlaður matarkostnaður skemmtiferðaskipa hátt í 3 milljarðar
Út er komin Skoðun Sjávarklasans sem fjallar um þá miklu tekjumöguleika sem komur skemmtiferðaskipa geta fært íslensku efnahagslífi. Árið 2010 komu hingað til lands 160 þúsund farþegar með 219 skemmtiferðaskipum. Mögulegar árlegar tekjur af sölu matvæla til...
Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi
Nýverið varði Eva Íris Eyjólfsdóttir meistararitgerð sína sem nefnist Markaðshneigð og markaðsleg færni lítilla tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að komast að því hversu markaðshneigð lítil tæknifyrirtæki í sjávarútvegi eru og...
Afgerandi gæðamunur þegar fiskur er látinn blæða með Rotex búnaði
Matís birti nýverið niðurstöður sameiginlegrar rannsóknar milli 3X Technology, Matís og fiskvinnslunar Jakob Valgeir ehf. Rannsóknarverkefni var unnið í sumar og var nýr búnaður, Rotex, prófaður við blóðgun á þorski. Nánari upplýsingar um verkefnið og fyrstu...
Opnunarhátið í Húsi sjávarklasans
Hús sjávarklasans var formlega opnað að Grandagarði 16 í gær. Markmið hússins er að efla samvinnu tækni- og þjónustufyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi með því að skapa umhverfi sem leiðir þau betur saman. Í húsnæðinu verða 11 fyrirtæki til að byrja með. Fyrirtækin...
Innovit kynnir einstakt tækifæri fyrir íslenska háskólanema
Innovit kynnir spennandi tækifæri fyrir íslenska háskólanema: Þann 29. október - 2. nóvember næstkomandi, munu 18 nemendur frá Norðurlöndum koma saman í Þórshöfn, Færeyjum, og vinna að tillögum til úrbóta á vandamáli í sjávarútvegi sem verður unnið að á fjögurra daga...