FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Umfjöllun um veltu í sjávarlíftækni og fullvinnslu í erlendum miðlum
Á dögunum hefur verið fjallað vel um Greiningu Sjávarklasans á vexti í íslenskri sjávarlíftækni og fullvinnslu aukaafurða í erlendum miðlum tengdum sjávarútvegi. Á fis.com, sem er leiðandi alþjóðlegur miðill í sjávarútvegi, segir meðal annars: „The study, which was...
Greining Sjávarklasans: 17% veltuaukning í sjávarlíftækni og fullvinnslu aukaafurða
Ný Greining Sjávarklasans fjallar um veltu fyrirtækja í sjávarlíftækni og annari fullvinnslu aukaafurða. Þar segir meðal annars: Mesti vöxtur í sjávarútvegi og tengdum greinum er í fullvinnslu aukaafurða og líftækni samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans. Á Íslandi...
Heimsókn Stjórnvísi í Hús Sjávarklasans
Faghópur Stjórnvísis um nýsköpun og sköpunargleði heimsótti Hús Sjávarklasans í morgunsárið og fengu þar að kynnast þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu ásamt þeim fyrirtækjum sem hafa þar aðsetur. Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans tók vel á móti...
Fagnað með Norður & Co
Í morgun var mikil kátína meðal fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans en tilefnið var föstudagskaffi til heiðurs Norður & Co sem voru að hefja saltvinnslu á Reykhólum. Þriðjudaginn 17. september síðastliðinn héldu frumkvöðlarnir Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde...
3X Technology kaupir Fiskvélar
Íslenski sjávarklasinn óskar 3X Technology til hamingju með útvíkkun fyrirtækisins, en fyrirtækið festi nýverið kaup á fiskvélahluta Egils ehf í Garðabæ. Með þessum kaupum er verið að styrkja enn frekar vöruframboð 3X Technology í fiskiðnaði með aukinni áherslu á...
Norður & Co opna verksmiðju á Reykhólum
Við erum ánægð að segja frá því að eitt af mörgum kraftmiklum fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, Norður & Co, opna munu nýja 540 fermetra verksmiðju á Karlsey í Reykhólum. Við hvetjum sem flesta vini okkar til að slást í för með okkur vestur og vera viðstödd opnun...