Íslenski sjávarklasinn óskar 3X Technology til hamingju með útvíkkun fyrirtækisins, en fyrirtækið festi nýverið kaup á fiskvélahluta Egils ehf í Garðabæ. Með þessum kaupum er verið að styrkja enn frekar vöruframboð 3X Technology í fiskiðnaði með aukinni áherslu á heildarlausnir. Í greiningum Íslenska sjávarklasans á tæknifyrirtækjum í sjávarklasanum hefur komið skýrst fram að tækifæri geta falist í frekari samvinnu og samruna fyrirtækja á þessu sviði.Iceland Ocean Cluster congratulates 3x Technology on their recent expansion, as the company acquired Fiskvelar ehf., a company specializing in  fish processing machinery. With the acquisition, 3x’s product array in fish processing has been reinforced with a stronger emphasis on comprehensive solutions. As the Iceland Ocean Cluster Analyses have shown, the opportunities in cooperation and integration in the ocean technology industry are vast.