FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
LearnCove fjórfaldar fjölda viðskiptavina á einu ári og blæs til sóknar
Hugbúnaðarfyrirtækið LearnCove hefur tryggt sér 130 milljón króna fjármögnun til þess að efla vöxt fræðslu- og þjálfunarkerfis síns hér heima og erlendis. Fjárfestingarsjóðurinn InfoCapital og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Games voru þegar í hópi hluthafa og...
Sendiherra Bandaríkjanna, frú Carrin F. Patman, sækir klasann heim
Sendiherra Bandaríkjanna, frú Carrin F. Patman, kom í heimsókn til Íslenska sjávarklasans þann 13. janúar 2023. Þór Sigfússon tók á móti Frú Patman og kynnti hann henni starf okkar og verkefni innan klasans, þ.m.t. 100% Fish verkefnið og samstarf okkar við Great Lakes...
Clara Jégousse hefur störf hjá klasanum
Clara Jégousse hefur gengið til liðs við rannsóknar- og nýsköpunarteymi Íslenska sjávarklasans í hlutverki rannsóknarsérfræðings. Clara er upprunalega frá Frakklandi og er með BSc í efnafræði og MSc í lífupplýsingafræði frá háskólanum í Nantes, Frakklandi. Hún var um...
Kraftmikið ár að baki: Íslenski sjávarklasinn 2022
Það er sannarlega kraftmikið ár að baki hjá Íslenska sjávarklasanum. Í árlega riti okkar fyrir árið 2022 er hægt að lesa um það helsta sem teymi Íslenska sjávarklasans hefur tekið sér fyrir hendur. Einnig er stiklað á stóru varðandi viðburði, viðurkenningar, verðlaun,...
Ungir frumkvöðlar heimsækja Hús Sjávarklasans
Íslenski sjávarklasinn er samstarfsaðili Ungra frumkvöðla á Íslandi, félagssamtaka sem tilheyra alþjóðlegu samtökunum Junior Achievement (JA). Markmið JA er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnuþátttöku og atvinnusköpunar með því að...
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið beinir kastljósinu að hringrásarhagkerfinu
Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, hefur verið skipaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, fomaður nýs starfshóps sem hefur það hlutverk að setja fram tillögur sem varða innleiðingu á hringrásarhagkerfi. Kristinn Árni Lár...