Það er sannarlega kraftmikið ár að baki hjá Íslenska sjávarklasanum.
Í árlega riti okkar fyrir árið 2022 er hægt að lesa um það helsta sem teymi Íslenska sjávarklasans hefur tekið sér fyrir hendur. Einnig er stiklað á stóru varðandi viðburði, viðurkenningar, verðlaun, heimsóknir og aðrar uppákomur í klasanum. Hér er hægt að skoða ritið: