Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum

Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum

Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum, skipað fulltrúum frá öllum mennta- og rannsóknarstofnunum á svæðinu, hélt fund í Kaffi Duus í síðustu viku þar sem kynnt var sú þekking, aðstaða og tengslanet sem það getur boðið fyrirtækjum í haftengdri starfsemi upp...

Greining Sjávarklasans: 25% aukning í innritunum í sjávarútvegstengt nám

Greining Sjávarklasans: 25% aukning í innritunum í sjávarútvegstengt nám

Ný Greining Sjávarklasans er komin út sem að sinni fjallar um aðsókn í sjávarútvegstengt nám sem hefur vaxið hröðum skrefum frá árinu 2009. Fjöldi innritana jókst heilt yfir litið haustið 2013 frá árinu áður, en innritanir eru þó á undanhaldi á sumum sviðum. Þá hefur...

Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...

Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar

Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar

Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars: þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg...

Vel heppnaður verkstjórafundur

Vel heppnaður verkstjórafundur

Verkstjórafundur Sjávarklasans var haldinn öðru sinni föstudaginn 10. janúar í samstarfi við Iceland Seafood International og Icelandic Group. Alls sóttu 53 verkstjórar í sjávarútvegi fundinn sem fór fram í Sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð í Reykjavík....