Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Íslenski sjávarklasinn í Edinborg

Íslenski sjávarklasinn í Edinborg

Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á fundi International Digital Enterprise Forum í Edinborg í Skotlandi mánudaginn 12. maí næstkomandi. Þar mun Þór Sigfússon kynna rannsóknir sínar á því hvernig frumkvöðlar nýta sér samskiptatækni á vefnum til að efla tengslanet...

Opinn dagur fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans

Opinn dagur fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans

Miðvikudaginn 2. apríl næstkomandi stendur Íslenski sjávarklasinn fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16.Þar gefst framhaldsskólanemum, sem nú eru verkefnalitlir, tækifæri á að kynnast sjávarklasanum á Íslandi og sjá ýmsar...

Ný gámalausn í fiskþurrkun vekur athygli

Ný gámalausn í fiskþurrkun vekur athygli

Fréttasíðan Worldfishing.net fjallaði  á dögunum um nýja tæknilausn fyrir þurrkun sem fyrirtækið Ocean Excellence hyggst kynna á sjávarútvegssýningunni í Brussel í maí. Ocean Excellence varð til í samstarfi innan Íslenska sjávarklasans, en hlutverk fyrirtækisins er að...

Skólakynningar Íslenska sjávarklasans hafa náð til 2.000 nemenda

Skólakynningar Íslenska sjávarklasans hafa náð til 2.000 nemenda

Íslenski sjávarklasinn hefur að undanförnu staðið fyrir kynningum á sjávarútvegi og sjávarklasanum á Íslandi fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum landsins. Verkefnið hóf göngu sína síðastliðinn vetur en þá voru haldnar 30 kynningar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi,...

Sjávarklasinn á sjávarútvegssýningunni í Boston

Sjávarklasinn á sjávarútvegssýningunni í Boston

Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans er þessa dagana staddur í Portland, Maine í Bandaríkjunum þaðan sem hann fer til Boston á Boston Seafood Expo. Þór kynnir Íslenska sjávarklasann og fer yfir atriði tengd nýtingu aukaafurða, klasasamstarfi og...

Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum

Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum

Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum, skipað fulltrúum frá öllum mennta- og rannsóknarstofnunum á svæðinu, hélt fund í Kaffi Duus í síðustu viku þar sem kynnt var sú þekking, aðstaða og tengslanet sem það getur boðið fyrirtækjum í haftengdri starfsemi upp...