FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Hús sjávarklasans í fjölmiðlum vestan hafs
Fjölmiðlar í Portland, Maine í Bandaríkjunum hafa sýnt íslenskum sjávarútvegi talsverðan áhuga að undanförnu enda er samband íslensks sjávarútvegs og sjávarútvegsins á Nýja Englandi að styrkjast þessi misserin. Fjárfestar í Portland stefna meðal annars að því að opna...
Ný útgáfa: Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2014
Út er komið ritið Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2014. Þetta er fimmta árið í röð sem Íslenski sjávarklasinn tekur saman helstu tölur og staðreyndir um þróun sjávarútvegsins og helstu hliðargreina hans.Meðal þess sem fram kemur í...
Jólamarkaður í Húsi sjávarklasans
Föstudaginn 4. desember nk. kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ýmsum nýjum og spennandi vörum úr sjávarútvegi þar sem hægt verður að versla beint við framleiðendur og hönnuði. Á markaðnum verða t.d....
Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans 7.-8. janúar 2016
Þann 7.-8. janúar nk. verður haldinn fjórði Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16. Áhersla fundarins að þessu sinni verður á öryggismál, stjórnun og leiðtogahlutverk. Auk þess verða kynntar ýmsar tækninýjungar fyrir...
Flutningalandið Ísland fjölsótt
Ráðstefna Íslenska sjávarklasans, Flutningalandið Ísland, var haldin öðru sinni í Hörpu miðvikudaginn 30. september síðastliðinn. Fjölmenni var á ráðstefnunni og voru gestir sammála að um ánægjulegt væri að fjalla svo ítarlega um flutninga og málefni þeirra í samhengi...
Fjallað um hönnunarbyltingu í sjávarútvegi
í októberhefti sjávarútvegsblaðsins Sóknarfæri er fjallað um áhugaverðar breytingar í sjávarklasanum sem tengjast nýsköpun og hönnun. Í umfjöllun blaðsins er viðtal við Þór Sigfússon framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þar sem hann segir meðal annars: „Það er að...