FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Læra um sjávarútveginn í gegnum nýja heimasíðu og smáforrit
Við erum stolt að kynna Trilluna, nýtt smáforrit (app) um íslenskan sjávarútveg, ásamt spurningaleik, sem ætlað er til fræðslu á grunnskólastigi. Markmið Trillunnar er að nemendur kynnist sjávarútveginum og hlutverki hans í íslensku samfélagi á skemmtilegan og...
Einar Þór Lárusson hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslenska sjávarklasans
Einar Þór Lárusson hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslenska sjávarklasans sem afhent verða við opnun Sjávarútvegssýningarinnar hinn 28. september nk.Einar á langa og merka sögu í nýsköpun tengdri íslenskum matvælaiðnaði og sjávarútvegi. Eftir hefðbundna skólagöngu hóf Einar...
Hönnun Öldu vekur heimsathygli
Alda er nýr kollagen heilsudrykkur frá Codland. Drykkurinn kom á markað í sumar og hefur þegar vakið mikla athygli og lukku meðal neytenda og annarra. Í vikunni var sérstaklega fjallað um Öldu í einu áhrifamesta umbúða- og vöruhönnunarveftímariti heims, Dieline....
Miðasala hafin á Flutningalandið Ísland 5. október
Miðasala er hafin á ráðstefnuna Flutningalandið Ísland sem nú er haldin þriðja árið í röð. Á meðal ræðumanna eru Zoe Arden, sérfræðingur um sjálfbærni í viðskiptum frá SustainAbility og Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air.Skilvirkar samgöngur til og frá landi eru...
Framkvæmdastjóri óskast
Við leitum að framkvæmdastjóra fyrir Íslenska sjávarklasann ehf, einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á frumkvöðlastarfsemi og fólki.Verkefni framkvæmdastjóra eru meðal annars að þróa nýsköpunarverkefni með vaxandi hópi samstarfsfyrirtækja og sjá um daglegan rekstur...
MATUR & NÝSKÖPUN
MATUR & NÝSKÖPUN verður haldin í Húsi sjávarklasans fimmtudaginn 29. september kl. 15-17.Íslenski sjávarklasinn efnir til m&n í samstarfi við Landbúnaðarklasann og Matvælalandið Ísland. Tilgangurinn er að kynna nýsköpunarfyrirtæki og sprota sem vinna að...