Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Top ten highlights of the Iceland Ocean Cluster in 2016

Top ten highlights of the Iceland Ocean Cluster in 2016

Top ten highlights of the Iceland Ocean Cluster in 201670 companies are now a part of our community in the Ocean Cluster House - 20% increase from last year.Several of our startups received awards for excellence: Entrepreneur of the Year, Rising Star Awards etc. Great...

Nýtt rit frá Sjávarklasanum: Verstöðin Ísland

Nýtt rit frá Sjávarklasanum: Verstöðin Ísland

Í dag kemur út ritið Verstöðin Ísland – Hagræðing og landfræðileg samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi 1993-2013. Í ritinu er fjallað um þær breytingar sem orðið hafa í íslenskum sjávarútvegi síðasta aldarfjórðunginn með sérstakri áherslu á þá hagræðingu og...

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Út er komin, á vegum Center for Transatlantic Relations, bókin „Nordic Ways“. Í bókina rita 50 höfundar frá öllum Norðurlöndum stuttar greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um norræn gildi í viðskiptum, menningu, vísindum o.fl. Þór Sigfússon ritar kafla í bókina...

Hætta af aukinni plastmengun á sjávariðnaðinn á Íslandi

Hætta af aukinni plastmengun á sjávariðnaðinn á Íslandi

Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans er fjallað um hættuna sem stafar af aukinni plastmengun á allan sjávariðnaðinn á Íslandi. Árið 2014 er áætlað að um 214 þúsund tonn af plasti séu í sjónum og að á hverri mínútu fari sem nemur eitt bílhlass af plasti í sjóinn í...