Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Skapandi samstarf þriggja klasa

Skapandi samstarf þriggja klasa

Á föstudaginn fór fram undirskrift að yfirlýsingu þess efnis að vinna sameiginlega að opnun og þróun klasahúsnæðis en að yfirlýsingunni standa Íslenski ferðaklasinn, Créatis, Franskur lista og menningarklasi ásamt Íslenska sjávarklasanum sem mun jafnframt leggja til...

Áfram vöxtur en blikur á lofti

Áfram vöxtur en blikur á lofti

Ný greining Sjávarklasans sem gefinn var út í dag um afkomu tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi, leiðir í ljós að meðaltalsvöxtur tæknifyrirtækja árið 2016 var um 5-10% sem er ívið minni en árin á undan.Helstu niðurstöður greiningarinnar sem lesa má í heild...

Fjárfesting í nærandi nýsköpun – Woody Tasch í heimsókn

Fjárfesting í nærandi nýsköpun – Woody Tasch í heimsókn

Mánudaginn 3.júlí kom Woody Tasch höfundur bókarinnar „Inquiries into the nature of slow money“ í heimsókn í Sjávarklasann og hélt erindi fyrir gesti á viðburðinum „Fjárfesting í nærandi nýsköpun“, sem var skipulagður af Hjördísi Sigurðardóttir og Trisan...

Íslenska gámafélagið gengur í Íslenska sjávarklasann

Íslenska gámafélagið gengur í Íslenska sjávarklasann

Umhverfisfyrirtækið Íslenska gámafélagið hefur gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann og mun því framvegis taka virkan þátt í samstarfi á vegum hans. Stefnt er að stofnun nýs undirklasa sem sérstaklega mun fjalla um umhverfismál í tengslum við sjávarútveginn en...

Þrjú íslensk fyrirtæki tilnefnd til Cleantech verðlaunanna

Þrjú íslensk fyrirtæki tilnefnd til Cleantech verðlaunanna

Fyrir skömmu varð Íslenski sjávarklasinn fullgildur aðili að Global Cleantech Cluster Association (GCCA). Markmið GCCA er að efla samstarf nýsköpunarfyrirtækja sem stuðla að minni mengun, efla samstarf þessara fyrirtækja yfir landamæri og tengja fyrirtækin við...