FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Ráðherra Skotlands heimsótti Sjávarklasann
Herra David Mundell ráðherra Skotlands (Secretary of State for Scotland) í ríkisstjórn Bretlands, heimsótti Sjávarklasann í fylgd Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra. Ráðherrann kynnti sér meðal annars vinnu sem fram fer hjá fyrirtækjunum Navis og...
Norræna ráðherranefndin heimsækir Hús sjávarklasans
Samstarfsráðherrar Norðurlanda funduðu í Húsi sjávarklasans hinn 7. febrúar sl. Ísland gegnir forystu í ráðinu og hefur ríkisstjórnin sett haftengd málefni á oddinn í vinnu ráðsins. Það var því vel til fundið að ráðið fundaði í húsakynnum klasans og kynntist...
Sjávarklasinn á ráðstefnunni „Ocean to Plate“
Humar er verðmætasta sjávarafurðin í Kanada og velta humariðnaðarins þar er 1,4milljarðar dala. Sjávarklasanum var boðið að halda aðalræðuna á ráðstefnunni “Ocean to Plate” og fjallaði Þór Sigfússon um árangur sjávarútvegsins á Íslandi og starf...
Viðurkenningar veittar fyrir eflingu samstarfs innan Sjávarklasans
Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans. Að þessu sinni eru fjórar viðurkenningar veittar. Þeir sem hljóta viðurkenningarnar eiga það sameiginlegt að hafa stuðlað að...
Frumkvöðlafyrirtæki framleiða erlendis?
Frumkvöðlafyrirtæki framleiða erlendis
Verkefni og árangur Íslenska sjávarklasans 2018
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út yfirlit yfir verkefni og árangur á árinu 2018.Yfirlitið má lesa að fullu hér