FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Thor’s skyr í Maine, USA
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Thor’s Skyr hefur átt í góðu samstarfi við klasann okkar í Maine, USA. Svona viljum við sjá samstarf klasanna okkar hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum á báða vegu að útvíkka sína starfsemi.
Í nýjasta tölublaði WorldOcean Journal er frábær samantekt um Sjávarklasann og útrás hans.
Blaðið má lesa í heild sinni hér
New Bedford Ocean Cluster að gera góða hluti
New Bedford Ocean Cluster er systurklasi Sjávarklasans. Klasinn var nýverið gerður að hlutafélagi og í stjórn er m.a. Borgarstjóri New Bedford. Við óskum Massachusetts til hamingju með glæsilegan klasa.
Leiðendur Hringrásarhagkerfisins hittast í Klasanum
Fyrr í mánuðinum bauð Sjávarklasinn helstu leiðendum hringrásarhagkerfisins á Íslandi á fund í húsi Sjávarklasans. Hópurinn hefur aldrei hist áður en mjög góð tengsl sköpuðust milli aðila samt sem áður. Fundurinn var hlutur af "Nordic Circular Hubs" sem er verkefni...
Marí-gull valið sem Sjó-bissnessinn á fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla 2021
Marí-gull frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ var valið sem besti sjó-bissnessinn á uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla, Junior Achievement (JA) á Íslandi þann 18.maí sl. Marí-gull framleiðir ígulkerslampa úr Marígulkerjum sem eru veidd við Íslandsstrendur og er standurinn...
Viðurkenningar til frumkvöðla á 10 ára afmæli Sjávarklasans
Í tilefni tíu ára afmælis Íslenska sjávarklasans veitti Sjávarklasinn í dag viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með einum eða öðrum hætti stuðlað að auknu samstarfi á ýmsum sviðum sem tengjast Íslenska sjávarklasanum. Athöfnin fór fram í Húsi sjávarklasans að...