Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Bláar Stjörnur til að fylgjast með 2022!

Bláar Stjörnur til að fylgjast með 2022!

Íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir þau litlu fyrirtæki eða sprota sem tengjast hafinu eða vatnasviði landsins og sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Hægt er að lesa greininguna í heild sinni hér.

France TV heimsótti Sjávarklasann

France TV heimsótti Sjávarklasann

Sjónvarpsstöðin France tv heimsótti Sjávarklasann á dögunum og fékk fræðslu um fullnýtingu á Íslandi. Hægt er að sjá frá heimsókninni hér

Sjávarklasinn heimsótti nýsköpunarfyrirtækið Vaxa

Sjávarklasinn heimsótti nýsköpunarfyrirtækið Vaxa

Með sjálfbærni að vopni ræktar VAXA hinar ýmsu matjurtir í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming). Í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming) eru matjurtir ræktaðar á mörgum hæðum með LED-ljósi og nýting á landi, orku og vatni þannig hámörkuð ásamt því að draga...

Erlendir fjölmiðlar sýna Sjávarklasanum mikinn áhuga

Erlendir fjölmiðlar sýna Sjávarklasanum mikinn áhuga

Í þessum mánuði hefur finnska sjónvarpið meðal annars heimsótt okkur og nú nýverið heimsótti Franska sjónvarpsstöðin France TV Sjávarklasann.  Allir fá að heyra um áhuga Íslendinga á að nýta fiskinn eins vel og kostur er!