by admin | mar 25, 2013 | news_home
Nýverið birtist rannsókn í tímaritinu Business and Management Research um hvernig íslensk tæknifyrirtæki í Íslenska sjávarklasanum hafa byggt upp sitt tengslanet og hver möguleg áhrif stofnunar klasans hafi haft á tengslanet og viðskiptatækifæri fyrirtækjanna. Greinin...
by admin | mar 15, 2013 | news_home
Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...
by admin | jan 14, 2013 | news_home
Halifax, Canada welcomes the 4th BioMarine Business Convention from September 9 – 12, 2013. This unique four-day international business convention is co-organized by BioTopics SAS and the National Research Council of Canada (NRC). Dedicated to marine bio...
by admin | des 19, 2012 | news_home
Frumkvöðlasetrið í Húsi Sjávarklasans hefur fengið nýjan frumkvöðul er nefnist Davíð Freyr Jónsson. Davíð er að vinna í veiðum og vinnslu á makríl og krabba. Frumkvöðlarnir eru því orðinr þrír talsins og bjóðum við Davíð Freyr velkominn í hópinn. Áhugasamir geta kynnt...
by admin | des 13, 2012 | news_home
Frumkvöðlasetur í Húsi Sjávarklasans hefur verið tekið í notkun og eru þrjú fyrirtæki nú komin inn. Fimmtudaginn 12. desember voru tvö af þessum fyrirtækjum með kynningu á verkefnum sínum og forsvarsmönnum þeirra. Birgitta Baldursdóttir og Sigrún Sigurðardóttir kynntu...
by admin | nóv 5, 2012 | news_home
Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt ýmsar aukaafurðir úr þorski og sú kynning hefur vakið athygli víða. Hér að neðan má sjá kynningu frá fundi á Nýja Sjálandi sem byggir m.a. á hugmyndum og efni frá Íslenska sjávarklasanum. Nýsjálendingar standa frammi fyrir þeirri...