(English) Taxing the Icelandic Fisheries Success

(English) Taxing the Icelandic Fisheries Success

Unlike most other industries during the boom from 2001 – 2008 the fishing industry in Iceland actually experienced a decline in profits. The high exchange rates of the Icelandic Krona (Iceland’s currency) limited demand for Icelandic exports and made it less...
Sumarstarfsmenn klasans

Sumarstarfsmenn klasans

Íslenski sjávarklasinn hefur nú ráðið átta unga námsmenn í sumar til að sinna hinum ýmsu verkefnum á vegum klasans en alls bárust 87 umsóknir. Við viljum bjóða hópinn velkominn til starfa og jafnframt kynna fyrir ykkur teymið sem mun starfa með okkur í sumar. Þau eru:...
Fullvinnslufundur í Bláa Lóninu

Fullvinnslufundur í Bláa Lóninu

Mánudaginn síðasta kynntu níu fyrirtæki starfsemi og framtíðaráætlanir sínar fyrir fullum sal af aðilum í sjávartengdum greinum á fundi í Bláa Lóninu. Fyrirtækin sem kynntu áætlanir sínar eiga það sameiginlegt að hafa þróað ýmsar vörur eða tækni við vinnslu sem stefnt...
Sjávarklasar við Norður Atlantshaf funda í Reykjavík

Sjávarklasar við Norður Atlantshaf funda í Reykjavík

Dagana 24. – 25. maí verður haldinn hér á landi fundur um aukið samstarf í haftengdum atvinnugreinum við Norður Atlantshaf.  Íslenski sjávarklasinn átti frumkvæði að þessu samstarfi sem nær til allra nyrstu landa við NorðurAtlantshaf.  Fundinn sækja m.a. fulltrúar...