Fundur í Grænlandi

Fundur í Grænlandi

Fyrsti fundur í fundaseríunni „Turning Waste Into Value“ fór fram í Grænlandi þann 6. október síðastliðinn. Arnar Jónsson, verkefnastjóri hjá Íslenska sjávarklasanum ásamt Páli Gíslasyni hjá Ocean Excellence héldu kynningu fyrir KNAPK og fleiri. Kynningin gekk framar...
Hús sjávarklasans opnað í dag

Hús sjávarklasans opnað í dag

Hús sjávarklasans verður formlega opnað að Grandagarði 16 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 26. september kl. 16-18. Húsið er í eigu Faxaflóahafna og hefur Íslenski sjávarklasinn tekið það á leigu fyrir ýmsa starfssemi sem tengist sjávarklasanum. Hús sjávarklasans mun...
Viltu fá fréttirnar beint í æð?

Viltu fá fréttirnar beint í æð?

Nýjasta fréttabréf Íslenska sjávarklasans er komið út og má nálgast hér. Íslenski sjávarklasinn sendir reglulega út fréttabréf með helstu fréttum af því sem er að gerast hjá klasanum, þar á meðal framvinda á verkefnum klasans, útgáfa á skýrslum og annað efni. Þeir sem...
Skýrsla um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf

Skýrsla um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf

Út er komin skýrsla Íslenska sjávarklasans um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf. Meginmarkmið skýrslunnar var að kortleggja sjávarklasa á svæðinu og haftengda starfsemi í hverju landi fyrir sig. Þrátt fyrir að löndin búi yfir misjöfnum styrkleikum og veikleikum, eru...