Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hús sjávarklasans

Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hús sjávarklasans

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Hús sjávarklasans miðvikudaginn 22. ágúst. Þar var ráðherra kynnt verkefnið „Green Marine Technology“ og „Græna fiskiskipið“ en meginstefið í þessum verkefnum er að efla samstarf...
Vinnuskóli Codlands 12-15. ágúst

Vinnuskóli Codlands 12-15. ágúst

Íslenski sjávarklasinn verður með vinnuskóla í Grindavík um sjávarútveginn dagana 12. til 15. ágúst frá 8:30 til 12:30 fyrir hádegi. Nemendum sem fæddir eru árin 1998 og 1999 gefst kostur á að taka þátt í því starfi sem verður í boði. Nemendur fá greitt skv....
Íslenski sjávarklasinn hlýtur BRONS

Íslenski sjávarklasinn hlýtur BRONS

Íslenski sjávarklasinn hlaut nýverið viðurkenningu fyrir framúrskarandi klasastjórnun og fékk bronsmerkinguna „Cluster Management Excellence Label BRONZE – Striving for Cluster Excellence“. Viðurkenningin sýnir áhuga klasans á góðri klasastjórnun sem...
NAOCA hittist í Álasundi í Noregi

NAOCA hittist í Álasundi í Noregi

Þann 15. og 16. apríl síðastliðinn hittust samstarfsaðilar North Atlantic Ocean Cluster Alliance (NAOCA) á vinnufundi í Álasundi í Noregi til að vinna áfram að sameiginlegum verkefnum. NAOCA samanstendur af klösum og stofnunum frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...