Krabbakökuborgarar við Reykjavíkurhöfn

Krabbakökuborgarar við Reykjavíkurhöfn

Frumkvöðlarnir Davíð Freyr Jónsson og Daði Janusson opnuðu nýverið matarvagn við Reykjavíkurhöfn sem nefnist Walk the Plank. Matarvagninn býður upp á krabbaborgara en hráefnið er grjótkrabbi sem þeir veiða í botni Faxaflóa og í Hvalfirði. Félagarnir vinna sjálfir úr...
Sumarstarfsfólk sjávarklasansOcean Cluster summer employees

Sumarstarfsfólk sjávarklasansOcean Cluster summer employees

Við bjóðum velkomna sumarstarfsmenn Íslenska sjávarklasans, þau Heiðdísi Skarphéðinsdóttur, Milju Korpela, Svanlaugu Ingólfsdóttur og Svein B. Magnússon. Þetta er annað sumar Sveins sem er í meistaranámi í iðnaðarverkfræði við Chalmers og þriðja sumar Heiðdísar sem er...
Sumarstarfsfólk sjávarklasansOcean Cluster summer employees

Sumarstarfsfólk sjávarklasans

Við bjóðum velkomna sumarstarfsmenn Íslenska sjávarklasans, þau Heiðdísi Skarphéðinsdóttur, Milju Korpela, Svanlaugu Ingólfsdóttur og Svein B. Magnússon. Þetta er annað sumar Sveins sem er í meistaranámi í iðnaðarverkfræði við Chalmers og þriðja sumar Heiðdísar sem er...
Háskólinn í Edinborg í Húsi SjávarklasansThe University of Edinburgh visited the Ocean Cluster

Háskólinn í Edinborg í Húsi Sjávarklasans

Hópur nemenda í MBA námi við háskólann í Edinborg heimsótti Hús Sjávarklasans á dögunum til að kynnast starfsemi klasans og hússins. Hópurinn samanstóð af 11 nemendum frá tíu löndum ásamt tveimur kennurum við skólann. Þau sýndu starfseminni mikinn áhuga og eru mjög...
Ný matarsmiðja í Borgarnesi

Ný matarsmiðja í Borgarnesi

Davíð Freyr Jónsson frumkvöðull opnaði hinn 7. maí einkarekna Matarsmiðju í Borgarnesi. Markmið hennar er að efla fullvinnslu afurða og bjóða fyrirtækjum og frumkvöðlum upp á samstarf í glæsilegri aðstöðu. Davíð Freyr og Íslenski sjávarklasinn stefna að auknu...