Sprotagarður í Helguvík

Sprotagarður í Helguvík

Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við fyrirtæki á Reykjanesi huga nú að undirbúningi græns sprotagarðs (eco-industrial park) í Helguvík. Sprotagarðurinn hefur fengið vinnuheitið Reykjanesklasinn. Markmið er að Reykjanesklasinn verði ekki rekinn í hagnaðarskyni...
Nútímavæðing rússnesks sjávarútvegs

Nútímavæðing rússnesks sjávarútvegs

Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...