by Berta Daníelsdóttir | okt 27, 2021 | Fréttir, news_home
Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við fyrirtæki á Reykjanesi huga nú að undirbúningi græns sprotagarðs (eco-industrial park) í Helguvík. Sprotagarðurinn hefur fengið vinnuheitið Reykjanesklasinn. Markmið er að Reykjanesklasinn verði ekki rekinn í hagnaðarskyni...
by Berta Daníelsdóttir | okt 15, 2021 | Fréttir, news_home
Gaman að fá tvo af þeim bandarísku klösum sem við höfum ýtt úr vör í heimsókn; Sjávarklasi Nýja Englands og Sjávarklasi Alaska. Markmiðið er að fjölga tækifærum í sjávarbyggðum í Bandaríkjunum með aðferðum Sjávarklasans
by Berta Daníelsdóttir | maí 22, 2020 | Fréttir, news_home
Sjávarklasinn hefur hafið undirbúning á kynningu á þeirri tækni, ráðgjöf og þjónustu sem íslensk fyrirtæki geta veitt á alþjóðamarkaði á sviði nýtingar hliðarafurða fisks. COVID19 hefur gert sjávarútvegi um allan heim erfitt fyrir. Mörg erlend sjávarútvegs- og...
by Berta Daníelsdóttir | des 27, 2018 | Fréttir, News Article, news_home
Ten reasons why we are proud of 2018 #oceancluster: 1. We are the new Coop movement! 70% of tenants in the OC House collaborating with one or more companies in the OC House.2. We are more fish “nerdish” than ever. The IOC published “futuristic” analysis each month. We...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 29, 2018 | Fréttir, news_home
Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...
by Eva Rún | nóv 22, 2016 | Fréttir, News Article, news_home
Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans er fjallað um hættuna sem stafar af aukinni plastmengun á allan sjávariðnaðinn á Íslandi. Árið 2014 er áætlað að um 214 þúsund tonn af plasti séu í sjónum og að á hverri mínútu fari sem nemur eitt bílhlass af plasti í sjóinn í...