by Berta Daníelsdóttir | mar 30, 2022 | Fréttir, News Article, news_home
The Iceland Ocean Cluster are pleased to announce a new co-operation agreement which has been signed with the Blue Bioeconomy Collaborative Laboratory (B2E CoLAB), Portugal. Between our two organisations we have agreed to seek opportunities to collaborate together on...
by Berta Daníelsdóttir | feb 16, 2022 | Fréttir, News Article, news_home
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út ársskýrslu starfseminnar árið 2021. Íslenski sjávarklasinn hefur á þeim rösku tíu árum, sem liðin eru frá stofnun hans, fest sig í sessi sem leiðandi afl í nýsköpun tengdri hafinu- og vatnasviði landsins. Um leið hefur starf...
by Berta Daníelsdóttir | jan 3, 2022 | Fréttir, News Article, news_home
Íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir þau litlu fyrirtæki eða sprota sem tengjast hafinu eða vatnasviði landsins og sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Hægt er að lesa greininguna í heild sinni hér.
by Berta Daníelsdóttir | des 18, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Sjónvarpsstöðin France tv heimsótti Sjávarklasann á dögunum og fékk fræðslu um fullnýtingu á Íslandi. Hægt er að sjá frá heimsókninni...
by admin | des 9, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Gríðarlegur áhugi erlendra háskólahópa er á Sjávarklasanun, allt árið um kring og reglulega koma hópar víðsvegar frá erlendum háskólum. Í desember komu í heimsókn um 30 MBA nemendur frá Rotterdam School of Management í Hollandi, sem leggja sérstaka áherslu á...
by Berta Daníelsdóttir | des 1, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Með sjálfbærni að vopni ræktar VAXA hinar ýmsu matjurtir í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming). Í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming) eru matjurtir ræktaðar á mörgum hæðum með LED-ljósi og nýting á landi, orku og vatni þannig hámörkuð ásamt því að draga...