by admin | maí 26, 2014 | Fréttir
Hús Sjávarklasans er ekki bara hefðbundið skrifstofu húsnæði með eitt besta útsýnið í miðbænum heldur frábær staður fyrir ýmsa mannfögnuði eins og raun bar vitni síðastliðna helgi. Húsið var fullbókað alla helgina og má þar nefna stúdentaveislur, vorfagnaði og síðast...
by admin | maí 19, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn var á dögunum tilnefndur besti þjónustuaðilinn í alþjóðlegu samkeppninni Nordic Startup Awards. Við erum afar stolt af tilnefningunni og óskum jafnframt sigurvegurum samkeppninnar hér á landi, Klak-Innovit til hamingju með titilinn. Keppninni er...
by admin | maí 6, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á fundi International Digital Enterprise Forum í Edinborg í Skotlandi mánudaginn 12. maí næstkomandi. Þar mun Þór Sigfússon kynna rannsóknir sínar á því hvernig frumkvöðlar nýta sér samskiptatækni á vefnum til að efla tengslanet...
by admin | apr 1, 2014 | Fréttir
Miðvikudaginn 2. apríl næstkomandi stendur Íslenski sjávarklasinn fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16.Þar gefst framhaldsskólanemum, sem nú eru verkefnalitlir, tækifæri á að kynnast sjávarklasanum á Íslandi og sjá ýmsar...
by admin | mar 31, 2014 | Fréttir
Fréttasíðan Worldfishing.net fjallaði á dögunum um nýja tæknilausn fyrir þurrkun sem fyrirtækið Ocean Excellence hyggst kynna á sjávarútvegssýningunni í Brussel í maí. Ocean Excellence varð til í samstarfi innan Íslenska sjávarklasans, en hlutverk fyrirtækisins er að...
by admin | mar 27, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur að undanförnu staðið fyrir kynningum á sjávarútvegi og sjávarklasanum á Íslandi fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum landsins. Verkefnið hóf göngu sína síðastliðinn vetur en þá voru haldnar 30 kynningar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi,...