by hmg | apr 15, 2015 | Fréttir
Þessa stundina eru þeir Tom Gillett frá atvinnuþróunarfélagi Gloucester og Tom Daniel frá bæjaryfirvöldum Gloucester staddir hér á landi til að kynna sér Íslenska sjávarklasann og Hús sjávarklasans, en mikill áhugi er í Gloucester í Massachusetts á að setja upp klasa...
by hmg | apr 13, 2015 | Fréttir
Á dögunum tók Íslenski sjávarklasinn á móti þeim Stål Heggelund, framkvæmdastjóra norska fiskeldisklasans NCE Aquaculture og Jostein Refsnes, stjórnarformanni laxeldisfyrirtækisins Nordlaks. Tilgangur ferðarinnar var að kanna möguleika á samstarfi íslenskra og norskra...
by Bjarki Vigfússon | apr 1, 2015 | Fréttir
Í dag efndi Íslenski sjávarklasinn til opnunarhátíðar og Nýsköpunarmessu í tilefni af stækkun Húss sjávarklasans, en nokkur ný fyrirtæki hafa nú bæst í hóp leigjenda. Ríflega 400 manns sóttu opnunina en fyrirtækin í húsinu og fjöldi annarra fyrirtækja sem tilheyra...
by Bjarki Vigfússon | mar 31, 2015 | Fréttir
Eftirfarandi grein er eftir Kristinn Jón Ólafsson sem starfað hefur fyrir Sjávarklasann á Suðurnesjum síðastliðin ár. Hann hefur nú einnig tekið við starfi liðsstjóra frumkvöðlasetra Íslenska sjávarklasans.Samstarf eflir nýsköpunSamfélög sem byggja á samstarfi eru...
by Bjarki Vigfússon | mar 24, 2015 | Fréttir
Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi mun Íslenski sjávarklasinn taka formlega í notkun þriðja áfanga Húss sjávarklasans. Nú er verið að leggja lokahönd á stækkun hússins og nokkur ný fyrirtæki hafa komið sér fyrir innan um þau 40 fyrirtæki sem þegar voru í húsinu.Í...
by hmg | mar 18, 2015 | Fréttir
Á dögunum hafa fjölmiðlar vestanhafs sýnt hugmyndum um stofnun systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland í Maine fylki í Bandaríkjunum áhuga. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans er nú staddur í Bandaríkjunum þar sem áætlanir um hús að...