by hmg | júl 17, 2015 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og veitingastaðurinn Bergsson RE standa fyrir þjóðhátíðarstemningu í Húsi sjávarklasans fram yfir verslunarmannahelgi en þar hefur nú verið reist ósvikið þjóðhátíðartjald. Til stendur að boðið verði upp á vestmannaeyskar kræsingar í tjaldinu á...
by hmg | júl 12, 2015 | Fréttir
Norðursigling á Húsavík vígir í dag rafknúna seglskipið Opal. Skipið er einstakt á heimsvísu og hefur verið í þróun undanfarin misseri af íslenskum og norrænum tæknifyrirtækjum. Í tilefni fjallar Íslenski sjávarklasinn um þá merkilegu þróun sem á sér stað í grænni...
by Bjarki Vigfússon | jún 29, 2015 | Fréttir
„Mér finnst staðsetningin hér úti á Granda vera kjörin og það er bersýnilega mjög skemmtileg uppbygging hér í hverfinu, en á Hlemmi eru líka ákveðin tækifæri og það má vel sjá fyrir sér einhvers konar markað þar eða mathöll í framtíðinni“ sagði Niels. L. Brandt um...
by hmg | jún 26, 2015 | Fréttir
Ný rannsókn um áhrif klasasamstarfs á nýsköpun innan sjávarklasans dregur skýrt fram að klasasamstarf er nýsköpunarfyrirtækjum í íslenskum sjávarútvegi til framdráttar. Með samstarfi má skapa vettvang fyrir myndun tengsla og trausts og auka verðmæti.Í meðfylgjandi...
by Bjarki Vigfússon | jún 24, 2015 | Fréttir
Humarsalan og Skinney-Þinganes munu á næstunni kynna nýja vöru úr hágæða humarkjöti, eins konar humarhakk, sem fengið er úr humarklóm. Kjötið hentar því vel í humarbollur, humarborgara og aðrar sambærilegar kræsingar. Um 10-15% af þyngd hvers humars er kjöt inni í...
by Eva Rún | jún 16, 2015 | Fréttir
Dagana 18.-21. júní næstkomandi mun Niels L. Brandt heimsækja Íslandi í boði Íslenska sjávarklasans. Í heimsókninni mun hann meðal annars kynna sér áform Íslenska sjávarklasans og samstarfsaðila um opnun Reykjavík Food Hall á neðri hæð Húss sjávarklasans við...