Framkvæmdastjóri óskast

Framkvæmdastjóri óskast

Við leitum að framkvæmdastjóra fyrir Íslenska sjávarklasann ehf, einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á frumkvöðlastarfsemi og fólki.Verkefni framkvæmdastjóra eru meðal annars að þróa nýsköpunarverkefni með vaxandi hópi samstarfsfyrirtækja og sjá um daglegan rekstur...
MATUR & NÝSKÖPUN

MATUR & NÝSKÖPUN

MATUR & NÝSKÖPUN verður haldin í Húsi sjávarklasans fimmtudaginn 29. september kl. 15-17.Íslenski sjávarklasinn efnir til m&n í samstarfi við Landbúnaðarklasann og Matvælalandið Ísland. Tilgangurinn er að kynna nýsköpunarfyrirtæki og sprota sem vinna að...
Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi

Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi

Íslenski sjávarklasinn og  Háskóli Íslands hafa ákveðið að efna til samstarfs um að tengja verkefni á meðal fyrirtækja í Sjávarklasanum við verkefnavinnu nemenda í Nýsköpun og viðskiptaþróun sem er þverfaglegt nám á meistarastigi. Sjávarklasinn hefur óskað eftir því...
Sjávarklasinn tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins

Sjávarklasinn tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins

Starfsfólk Sjávarklasans tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi 31. ágúst sl. Að þessu sinni var Selvogsfjara hreinsuð og voru tveim gámar stútfylltir. Fróðlegt er að sjá hvað leynist í fjörunni. Þarna voru stígvél,...