by Berta Daníelsdóttir | jún 30, 2017 | Fréttir
Umhverfisfyrirtækið Íslenska gámafélagið hefur gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann og mun því framvegis taka virkan þátt í samstarfi á vegum hans. Stefnt er að stofnun nýs undirklasa sem sérstaklega mun fjalla um umhverfismál í tengslum við sjávarútveginn en...
by Berta Daníelsdóttir | jún 26, 2017 | Fréttir
Fyrir skömmu varð Íslenski sjávarklasinn fullgildur aðili að Global Cleantech Cluster Association (GCCA). Markmið GCCA er að efla samstarf nýsköpunarfyrirtækja sem stuðla að minni mengun, efla samstarf þessara fyrirtækja yfir landamæri og tengja fyrirtækin við...
by Berta Daníelsdóttir | maí 24, 2017 | Fréttir
Carlo Petrini stofnandi Slow Food samtakanna heimsótti Sjávarklasann í gær. Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans gekk með Petrini um húsið og sagði honum frá starfseminni. Hann var heillaður af árangri Íslendinga í nýtingu á auðæfum hafsins og taldi aðrar þjóðir geta...
by Berta Daníelsdóttir | maí 18, 2017 | Fréttir
Aurora Seafood ehf er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki í sjávarútvegi sem hlaut í dag styrk að upphæð 1,7 milljónir evra úr H2020 áætlun Evrópusambandsins sem nefnist SME Instrument. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt frumkvöðlafyrirtæki í sjávarútvegi hlýtur svo háan...
by Berta Daníelsdóttir | maí 15, 2017 | Fréttir
Sjávarútvegsráðherra Quebec fylkis í Kanada Jean D’Amour, heimsótti Sjávarklasann í dag ásamt föruneyti sínu. Mikill áhugi er fyrir stofnun álíka klasa og þess íslenska í fylkinu en í Quebec er kraftmikið efnahagslíf og frumkvöðlastarf sem áhugi er fyrir að...
by Berta Daníelsdóttir | maí 3, 2017 | Fréttir
Haraldur Árnason mun leiða nýtt markaðsfyrirtæki sem sett hefur verið á laggirnar á sviði skipalausna, Knarr Maritime. Að hinu nýja fyrirtæki standa íslensku fyrirtækin Skaginn 3X, Nautic, Kælismiðjan Frost, Brimrún, Naust Marine og Skipatækni sem öll...