by Berta Daníelsdóttir | okt 18, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn tekur þessa dagana þátt í ráðstefnunni Greenship Forum í Kóreu. Mikill áhugi er fyrir grænum lausnum í skipaflutningum og ljóst að nú eru að koma fram tæknilausnir sem geta dregið verulega úr mengun í skipasamgöngum. Þessar framfarir eru drifnar áfram...
by Berta Daníelsdóttir | okt 11, 2018 | Fréttir, útgáfa
Getur götubitinn eflt íslenska matvælageirann
by Berta Daníelsdóttir | okt 10, 2018 | Fréttir
New Bedford Ocean Cluster tók við styrk úr hendi Karyn Polito varafylkisstjóra Massachusetts við hátíðlega athöfn hinn 9. október sl. Styrknum skal varið til að þróa IoT tækni sem tengist sjávarútvegi. Klasinn í New Bedford var stofnsettur árið 2017 að fyrirmynd...
by Berta Daníelsdóttir | okt 1, 2018 | Fréttir
Hinn 3. október næstkomandi efnir Sjávarklasinn í þriðja sinn til Dags þorsksins. Markmið dagsins er að vekja athygli á þætti þorsksins í efnahagssögu þjóðarinnar og um leið að sýna þann kraft sem er í íslenskum sjávarútvegi og nýsköpunarstarfi sem honum tengist.Hús...
by Berta Daníelsdóttir | sep 28, 2018 | Fréttir
Stjórn samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Sjávarklasans kom saman á Granda mathöll og kynnti sér starfsemina í mathöllinni. Að því loknu ræddi hópurinn um næstu verkefni klasans sem eru m.a. frekari uppbygging vinnurýma fyrir lítil og stór fyrirtæki á Grandanum,...
by Berta Daníelsdóttir | sep 26, 2018 | Fréttir
Það má með sanni segja að í dag sé merkisdagur en núna eru liðin 6 ár frá því að Hús sjávarklasans opnaði dyr sínar.Fyrstir til að koma í húsið voru 3X, ThorIce, Pólar Togbúnaður, Novo Food, Dis og Sjávarútvegsþjónustan og gaman er að segja frá því að einungis tvö...