Klasasamstarf

Við starfrækjum klasasamstarf rúmlega 60 hafsækinna fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum. Í gegnum samstarfið öðlast fyrirtæki vettvang til að að efna til samstarfs við önnur fyrirtæki, efla tengsl við frumkvöðla og taka þátt í öflugum samstarfsverkefnum og nýjum fyrirtækjum.
Frekari upplýsingar eru veittar hjá Íslenska sjávarklasanum.

Samstarfsaðilar

Eftirfarandi fyrirtæki eru helstu samstarfsaðilar Íslenska sjávarklasan og bakhjarlar hans.