by admin | jan 7, 2022 | Fréttir
Við bjóðum Dr. Alexöndru Leeper hjartanlega velkomna í hóp Sjávarklasans. Hún mun gegna stöðu yfirmanns rannsókna og nýsköpunar. Lesa má um ráðninguna hér á vef Viðskiptablaðsins
by Berta Daníelsdóttir | jan 3, 2022 | Fréttir, News Article, news_home
Íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir þau litlu fyrirtæki eða sprota sem tengjast hafinu eða vatnasviði landsins og sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Hægt er að lesa greininguna í heild sinni hér.
by Berta Daníelsdóttir | des 18, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Sjónvarpsstöðin France tv heimsótti Sjávarklasann á dögunum og fékk fræðslu um fullnýtingu á Íslandi. Hægt er að sjá frá heimsókninni...
by admin | des 9, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Gríðarlegur áhugi erlendra háskólahópa er á Sjávarklasanun, allt árið um kring og reglulega koma hópar víðsvegar frá erlendum háskólum. Í desember komu í heimsókn um 30 MBA nemendur frá Rotterdam School of Management í Hollandi, sem leggja sérstaka áherslu á...
by Berta Daníelsdóttir | des 1, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Með sjálfbærni að vopni ræktar VAXA hinar ýmsu matjurtir í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming). Í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming) eru matjurtir ræktaðar á mörgum hæðum með LED-ljósi og nýting á landi, orku og vatni þannig hámörkuð ásamt því að draga...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 25, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Í þessum mánuði hefur finnska sjónvarpið meðal annars heimsótt okkur og nú nýverið heimsótti Franska sjónvarpsstöðin France TV Sjávarklasann. Allir fá að heyra um áhuga Íslendinga á að nýta fiskinn eins vel og kostur er!