Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Sjávarútvegur og tengd matvælavinnsla
Sjávarútvegur og tengd matvælavinnsla er sá hluti sjávarklasans sem á sér lengsta sögu. Upphaf reksturs hluta þeirra fyrirtækja sem þar starfa má rekja til fyrrihluta síðustu aldar og inn í þeim fyrirtækjum má finna börn og barnabörn stofnaðilanna. Ekki þarf að fara...
Tæknibúnaður fyrir vinnslu og veiðar
Í þessum hluta verður sérstaklega fjallað um tæknifyrirtæki í sjávarklasanum sem þjóna sjávarútvegi, matvælavinnslu í tengslum við sjávarútveg eða fiskeldi. Þessi geiri er sérstaklega áhugaverður þar sem hann hefur unnið náið með íslenskum sjávarútvegi um langt skeið...
Sala og markaðssetning
Undir þennan hluta sjávarklasans fellur sú starfsemi og þau fyrirtæki sem eru í sölu og markaðssetningu afurða úr hafinu og sölu á tækjum og búnaði fyrir útgerðir og fiskvinnslur. Þessi fyrirtæki eru ekki endilega að selja vörur frá Íslandi, en eru með starfsemi hér....
Eftirlit og stjórnun
Hér verður fjallað um fyrirtæki stofananir og samtök sem koma að stjórnun, móta reglur og veita ráðgjöf í tengslum við nýtingu haftengdra auðlinda. Hér er einnig fjallað um þá aðila er sinna eftirliti með þeim atvinnugreinum er tengjast hafinu og loks þá er annast...
Flutninga og hafnastarfsemi
Í þessum kafla verður fjallað um starfsemi sem tengist flutningum á afurðum og vélum, tækjum og búnaði fyrir fyrirtæki í haftengdri starfsemi. Einnig fyrirtæki sem annast ferjusiglingar og eru þannig hluti af samgöngukerfi landsins. Hafnir, vöruhús, umskipun og aðilar...
Fjármál og þjónusta
Mikil tæknivæðing og hátt þekkingarstig er lykilatriði í tengslum við þróun sjávarklasans. Öflugir þjónustuaðilar leika þar stórt hlutverk. Í þessum kafla verður farið yfir starfsemi nokkurra af þeim aðilum er sinna ýmissi þjónustu. Hér getur verið um að ræða...