Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Rannsóknir, menntun og þjálfun

Rannsóknir, menntun og þjálfun

Í þessum kafla er fjallað um helstu stofnanir er sinna menntun og þjálfun fyrir þær atvinnugreinar er falla undir sjávarklasann og þær stofnanir og fyrirtæki er sinna rannsóknum öðrum en þeim er fallið geta undir reglubundið eftirlit og vöktun. Einnig er aðeins...

Lífvirk efni

Lífvirk efni

Í þessum kafla verður fjallað um fyrirtæki og stofnanir sem þróa og selja vörur úr lífverum í hafinu og nýta til þess aðferðir líftækninnar. Oftast er um að ræða nýtingu á lífvirkum efnum. Þessi efni geta til dæmis verið andoxunarefni, litarefni, ilmefni og bragðsterk...

Fiskeldi

Fiskeldi

Í þessum kafla beinum við sjónum okkar að þeim aðilum sem vinna að eldi á fiski og skeldýrum á landi og í sjó. Einnig falla hér undir helstu þjónustuaðilar sem tengjast þessum geira og vinna t.d. að sérhæfðu eftirliti og kynbótum. Eldi á fiski og skeldýrum er sá angi...

Samanburður á norrænum sjávarútvegi og fiskeldi

  Útdráttur úr skýrslu NOFIMA og ECON í Noregi sem nefnist  Markeds- og verdikjedeanalyse: Fase 1 av prosjektet Value Propositions i nordisk marin sektor. Skýrslan kom út sumarið 2011.  Höfundar eru Audun Iversen (Nofima), Jørgen Mørch Klev, Renate Enemark...