Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Efling samkeppnisstöðu tæknifyrirtækja í sjávarklasanum

  Samkvæmt frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra gætu framleiðslufyrirtæki á landsbyggðinni fengið styrk fyrir 10% af flutningskostnaði. Skilyrði er að varan sé að minnsta kosti hálfunnin á staðnum og að hún, eða hráefni í hana, sé flutt um að minnsta kosti...

(English) Can we double the value of fish catch in the world?

By Thor Sigfusson Is it possible to double the value of world fish catch creating nutrition, jobs and wealth to fishing nations worldwide? Yes, and we believe Iceland has a role to play in this. Icelanders pride themselves of the Icelandic Cod and how this small...

Getum við skapað þúsundir starfa í sjávarklasanum?

  SKOÐUN NÚMER TVÖ 30. SEPTEMBER 2011 Eftir Þór Sigfússon Á síðustu árum hefur margoft komið fram  að starfsfólki í sjávarútvegi og tengdum greinum fækki og fullyrt er það sé eðlilegt í ljósi hagræðingar og þverrandi auðlinda.  Það er stundum sagt að þær þjóðir...