Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Sumarstarfsmenn klasans
Íslenski sjávarklasinn hefur nú ráðið átta unga námsmenn í sumar til að sinna hinum ýmsu verkefnum á vegum klasans en alls bárust 87 umsóknir. Við viljum bjóða hópinn velkominn til starfa og jafnframt kynna fyrir ykkur teymið sem mun starfa með okkur í sumar. Þau eru:...
Fundur sjávarklasa á Norður Atlantshafi hvetur til aukins samstarfs á Norður Atlantshafi
Fundur sjávarklasa frá sex löndum við Norður Atlantshaf var haldinn í Reykjavík dagana 24.-25. maí sl. Fulltrúar frá Danmörku, Færeyjum, Grænlandi, Noregi og Kanada auk Íslands sóttu fundinn. Fundurinn var haldinn að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og með stuðningi...
Fullvinnslufundur í Bláa Lóninu
Mánudaginn síðasta kynntu níu fyrirtæki starfsemi og framtíðaráætlanir sínar fyrir fullum sal af aðilum í sjávartengdum greinum á fundi í Bláa Lóninu. Fyrirtækin sem kynntu áætlanir sínar eiga það sameiginlegt að hafa þróað ýmsar vörur eða tækni við vinnslu sem stefnt...
Sjávarklasar við Norður Atlantshaf funda í Reykjavík
Dagana 24. – 25. maí verður haldinn hér á landi fundur um aukið samstarf í haftengdum atvinnugreinum við Norður Atlantshaf. Íslenski sjávarklasinn átti frumkvæði að þessu samstarfi sem nær til allra nyrstu landa við NorðurAtlantshaf. Fundinn sækja m.a. fulltrúar...
Fullvinnsla sjávarafurða rædd í Bláa Lóninu
Nýsköpunarfyrirtæki í fullvinnslu afurða munu kynna starfsemi sína og ræða samstarf á fundi um fullvinnslu sem haldinn verður af Íslenska sjávarklasanum í Bláa Lóninu mánudaginn 21. maí. Markmið fundarins er að efla samstarf allra þeirra sem koma að fullvinnslu ýmissa...
Tækni- og iðnfyrirtæki vara við alvarlegum afleiðingum sjávarútvegsfrumvarpa
Eftirtalin tækni- og iðnfyrirtæki, sem þjóna sjávarútvegi, vara eindregið við alvarlegum afleiðingum þeirra sjávarútvegsfrumvarpa sem lögð hafa verið fram og greint hefur verið frá m.a. í nýrri greinargerð sem atvinnuveganefnd Alþingis lét vinna og kynnt var nýverið....