Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Vaxtarsprotinn 2012
Fyrirtækið Valka ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2012 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Vaxtarsprotinn er viðurkenning sem veitt er á vegum Samtaka iðnaðarins, Rannsóknamiðstöðvar Íslands og Háskólans í Reykjavík....
Sjóminjasafnið Víkin fékk milljón
Fyrir helgi færðu Sjómannadagsráð Reykjavíkur og Faxaflóahafnir Sjóminjasafninu Víkin eina milljón króna. Sjóminjasafnið Víkin hefur haft starfsemi síðastliðin sjö ár og ávallt verið á stefnuskránni að bjóða skólabörnum í heimsókn til að kynna þeim íslenskan...
Polar Fishing Gear
Polar Fishing Gear was established in 2005, but is based upon more than 35 years of experience in development, design, sales and marketing of trawl doors. Polar doors are high efficient trawl doors where main focus is to maintain high spreading force but more...
Vélfag markaðssetur roðdráttarvél
Fyrirtækið Vélfag ehf. í Fjallabyggð vinnur nú að því að markaðssetja nýja roðdráttarvél sem var fyrst kynnt á sjávarútvegssýningunni síðasta haust. Þau framleiða nú vélar sem standast fyllilega samkeppni við erlenda framleiðslu samkvæmt Ólöfu Ýr sem er annar...
Trefjar ehf.
Trefjar Ltd. manufacturer of fibreglass boats, aquaculture equipment and acrylic parts was established in the town of Hafnarfjörður in Iceland in 1977 by its managing director Mr. Auðun N. Óskarsson. The company commenced its operation with one employee, manufacturing...
Wise
Wise is an Independent Software Vendor (ISV) for Microsoft Dynamics NAV. Founded in 1995, Wise is one of the largest resellers of Dynamics NAV in Iceland, offering a wide range of business solutions for the international market. Wise has close to 500 customers...