Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Skólakynningar
Kynning fyrir skóla er verkefni sem hefur það að markmiði að efla meðvitund og vekja áhuga á sjávarútvegi hjá nemendum í 10. bekk í grunnskóla. Borið hefur á miklu áhugaleysi í garð sjávarútvegsiðnaðarins hjá nemendum á bæði grunnskóla- og framhaldsskólastigi og er...
Nýting sjávarfangs í Norður-Atlantshafi
Eitt verkefna Íslenska sjávarklasans er alþjóðlegt rannsóknarverkefni sem hefur það að markmiði að auka nýtingu sjávarfangs á Norður-Atlantshafi og auka um leið virðisauka í framleiðslu. Meginatriði í slíkri umræðu eru aukaaurðir. Aukaafurðir er hugtak yfir þá hluta...
Íslenska matarkarfan
Markmið verkefnisins er að auka þjónustu við erlend skip sem koma hingað til lands sem og að fjölga þeim og gera Ísland þannig að miðstöð þjónustu fyrir skip á Norður Atlantshafi. Sjávarklasinn vill gera Ísland að aðlaðandi áfangastað og viðkomustað fyrir erlend skip,...
Green Marine Technology
Á Íslandi eru starfandi um það bil 60 tæknifyrirtæki sem búa til tækni sem tengist haftengdri starfsemi á einn eða annan hátt. Mörg þeirra eru mjög framarlega á sínu sviði, bæði með tilliti til gæða og umhverfisverndar. Þau leggja mörg hver áherslu á endingargóðar...
Hús Sjávarklasans
Innan skamms verður Hús Sjávarklasans við Grandagarð 16 tekið í notkun. Framkvæmdir standa enn yfir og ganga vel en gert er ráð fyrir að húsið verði tekið í notkun þann 1. ágúst næstkomandi. Hús Sjávarklasans mun hýsa ýmis fyrirtæki sem tilheyra Íslenska...
Fundur menntahóps haldinn hjá Marel
Fimmtudaginn 28. júní síðastliðinn var haldinn fundur með menntahóp Íslenska sjávarklasans hjá Marel. Menntahópurinn samanstendur af fulltrúum þeirra háskóla, menntaskóla og annarra stofnana hér á landi sem bjóða upp á nám eða verkefni í sjávartengdum greinum....