Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi
Þriðjudaginn 6. nóvember stóð Íslandsstofa fyrir ráðstefnu sem nefnist „Matvælalandið Ísland - fjársjóður framtíðarinnar“. Meðal fyrirlesara var Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf., með erindið Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi. Erindið vakti mikla athygli...
Nýting aukaafurða meðal Íslendinga vekur athygli
Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt ýmsar aukaafurðir úr þorski og sú kynning hefur vakið athygli víða. Hér að neðan má sjá kynningu frá fundi á Nýja Sjálandi sem byggir m.a. á hugmyndum og efni frá Íslenska sjávarklasanum. Nýsjálendingar standa frammi fyrir þeirri...
Heimsmarkaðsverð á lýsi og fiskimjöli heldur áfram að hækka
Heimsmarkaðsverð á fiskilýsi og fiskimjöli hefur hækkað undanfarin ár. Það hefur haldist í hendur við minni veiði í heiminum ásamt uppskerubrests í Suður-Ameríku. Skv. Globefish hækkaði fiskimjölsframleiðslan um 21% á fyrsta ársfjórðungi 2011. Ástæðu þess má rekja til...
Nýtt sérhæft frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans
Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Íslenska sjávarklasann hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og...
Morgunverðarfundur í Húsi Sjávarklasans
Íslandsbanki gaf út nýja skýrslu í gær sem nefnis Íslenski sjávarútvegurinn en árlega hefur bankinn sent frá sér skýrslu um sjávarútveg á Íslandi. Í tilefni útgáfunnar var efnt til morgunverðarfundar sem haldinn var í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16. Starfsfólk...
Skoðun Sjávarklasans: Áætlaður matarkostnaður skemmtiferðaskipa hátt í 3 milljarðar
Út er komin Skoðun Sjávarklasans sem fjallar um þá miklu tekjumöguleika sem komur skemmtiferðaskipa geta fært íslensku efnahagslífi. Árið 2010 komu hingað til lands 160 þúsund farþegar með 219 skemmtiferðaskipum. Mögulegar árlegar tekjur af sölu matvæla til...