Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Grein frá Sjávarklasanum birt

Grein frá Sjávarklasanum birt

Greinin Turning Waste into Value eftir hagfræðinga Sjávarklasans, Hauk Má Gestsson og Jón Guðjónsson birtist á dögunum í 2012 hefti tímaritsins Issues and Images Iceland sem Íslandsstofa gefur út. Greinin, sem fjallar um aukaafurðir sjávarafla, er aðgengileg hér (bls....

Auknar vinsældir sjávarrétta í skyndibitum í Bandaríkjunum

Auknar vinsældir sjávarrétta í skyndibitum í Bandaríkjunum

Vinsældir sjávarrétta í skyndibitum aukast mikið í Bandaríkjunum um þessar mundir segir í nýlegri frétt frá rannsóknafyrirtækinu Datassentials. Aukningin nemur um 200% frá 2007-2011. Réttir úr sjávarafurðum keppa við kjúkling, nautakjöt og svín á aþjóðlega...

Sjávarlíftækni öflug á Siglufirði

Sjávarlíftækni öflug á Siglufirði

Samkvæmt athugunum Íslenska sjávarklasans lítur út fyrir að mestur vöxtur haftengdra greina í heiminum verði í líftækni tengdri hafinu. Vöxturinn er áætlaður á milli 15-30% á ári á heimsvísu. Hérlendis hefur ýmislegt verið í burðarliðnum í þessum efnum en þó eru...

Verkefni Íslenska sjávarklasans

Verkefni Íslenska sjávarklasans

Starfsmenn Íslenska sjávarklasans vinna nú hörðum höndum að ýmsum verkefnum sem tengjast hafinu á einn eða annan hátt. Verkefnin voru sett af stað eftir stefnumótunarfundi með tæknifyrirtækjum í haftengdri starfsemi, flutningafyrirtækjum, höfnum, menntastofnunum og...

(English) Taxing the Icelandic Fisheries Success

(English) Taxing the Icelandic Fisheries Success

Unlike most other industries during the boom from 2001 – 2008 the fishing industry in Iceland actually experienced a decline in profits. The high exchange rates of the Icelandic Krona (Iceland’s currency) limited demand for Icelandic exports and made it less...