Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Vinnuskóli Codlands 12-15. ágúst
Íslenski sjávarklasinn verður með vinnuskóla í Grindavík um sjávarútveginn dagana 12. til 15. ágúst frá 8:30 til 12:30 fyrir hádegi. Nemendum sem fæddir eru árin 1998 og 1999 gefst kostur á að taka þátt í því starfi sem verður í boði. Nemendur fá greitt skv....
Er sjávarútvegurinn vanmetinn?
Blaðamaðurinn Sigurður Már Jónsson hefur á síðustu dögum skrifað tvær skemmtilegar greinar um þjóðhagslegt mikilvægi sjávarútvegs og sjávarklasans á Íslandi. Sú fyrri ber heitið „Er sjávarútvegurinn vanmetinn?“ og var birt 12. júlí hér. Sú síðari, „Hornsteinninn“...
Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLF
Haukur Már Gestsson, hagfræðingur sjávarklasans, var gestur í þættinum Viðskipti með Sigurði Má sem birtist á vef mbl.is í dag. Þar kemur meðal annars fram að "Í Sjávarklasanum hefur á síðustu tveimur árum farið fram mikið starf við að kortleggja íslenskan sjávarútveg...
Íslenski sjávarklasinn hlýtur BRONS
Íslenski sjávarklasinn hlaut nýverið viðurkenningu fyrir framúrskarandi klasastjórnun og fékk bronsmerkinguna "Cluster Management Excellence Label BRONZE – Striving for Cluster Excellence". Viðurkenningin sýnir áhuga klasans á góðri klasastjórnun sem endurspeglast í...
Greining Sjávarklasans: Græna fiskiskipið
Í nýútkominni Greiningu Sjávarklasans segir frá tækifærum í samstarfi tæknifyrirtækja í hönnun og smíði skipa og skipabúnaðar. Á undanförnum árum hafa íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi þróað ýmsan búnað fyrir skip sem er framúrskarandi og umhverfisvænn. Þekkingu...
Unga fólkið sækir í sjávarútveginn
Mikil fjölgun hefur verið í Húsi Sjávarklasans að undanförnu en nýverið réði Íslenski sjávarklasinn til sín 12 sumarstarfsmenn til að sinna ýmsum haftengdum verkefnum sem klasinn fæst við í sumar. Hópurinn er afar fjölbreyttur og með víðtæka reynslu úr námi sínu sem...