Í nýútkominni Greiningu Sjávarklasans segir frá tækifærum í samstarfi tæknifyrirtækja í hönnun og smíði skipa og skipabúnaðar. Á undanförnum árum hafa íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi þróað ýmsan búnað fyrir skip sem er framúrskarandi og umhverfisvænn. Þekkingu þessara fyrirtækja þarf að nýta og koma betur á framfæri á alþjóðamarkaði. Þær tæknilausnir sem þróaðar hafa verið hérlendis fyrir fiskiskip byggja á betri nýtingu orkugjafa, minni olíunotkun búnaðar, betri nýtingu við vinnslu hráefnis o.s.frv. Samstarf tæknifyrirtækja, sjávarútvegs og stjórnvalda um það sem hér er nefnt „Græna fiskiskipið“ getur markað upphaf að öflugri markaðssókn íslenskra tæknifyrirtækja á alþjóðamarkaði, eflt ímynd Íslands sem leiðandi þjóðar í sjávarútvegi og skapað verðmæt störf.

Greininguna í heild sinni má nálgast hér.A new Ocean Cluster Analysis highlights opportunities in cooperation between Icelandic technology firms that design and manufacture ships and ship equipment. For the past few years, these firms have developed various kinds of innovative  and ecological ship equipment. Together, the firms possess a great amount of knowledge that can be better utilized and promoted internatially. The technological solutions that the Icelandic companies have developed involve better use of energy, less oil use, better utilization of raw material and so forth. Cooperation between fisheries, tech firms and government on what is hereby called „The Green Fishing Vessel“ can mark the beginning of a powerful international marketing initiative, promote the image of Iceland as a leading nation in the marine industry and create high-income jobs.

Read the full Ocean Cluster Analysis here:

June 28th 2013: The Green Fishing Vessel