Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Sumarstarfsfólk sjávarklasansOcean Cluster summer employees
Við bjóðum velkomna sumarstarfsmenn Íslenska sjávarklasans, þau Heiðdísi Skarphéðinsdóttur, Milju Korpela, Svanlaugu Ingólfsdóttur og Svein B. Magnússon. Þetta er annað sumar Sveins sem er í meistaranámi í iðnaðarverkfræði við Chalmers og þriðja sumar Heiðdísar sem er...
Háskólinn í Edinborg í Húsi SjávarklasansThe University of Edinburgh visited the Ocean Cluster
Hópur nemenda í MBA námi við háskólann í Edinborg heimsótti Hús Sjávarklasans á dögunum til að kynnast starfsemi klasans og hússins. Hópurinn samanstóð af 11 nemendum frá tíu löndum ásamt tveimur kennurum við skólann. Þau sýndu starfseminni mikinn áhuga og eru mjög...
Háskólinn í Edinborg í Húsi Sjávarklasans
Hópur nemenda í MBA námi við háskólann í Edinborg heimsótti Hús Sjávarklasans á dögunum til að kynnast starfsemi klasans og hússins. Hópurinn samanstóð af 11 nemendum frá tíu löndum ásamt tveimur kennurum við skólann. Þau sýndu starfseminni mikinn áhuga og eru mjög...
Vel heppnað hugarflug í Húsi sjávarklasans
Gelatín úr íslenskum þörungum, þurrkaður lax fyrir ferðamenn, byggingarefni úr roði og nýtt vörumerki sem nær til allra anga sjávarklasans. Þetta er aðeins brot af fjölmörgum áhugaverðum hugmyndum sem komu fram á Hugarflugi 2014 í Húsi sjávarklasans 22. maí...
Líf og fjör í Húsi Sjávarklasans
Hús Sjávarklasans er ekki bara hefðbundið skrifstofu húsnæði með eitt besta útsýnið í miðbænum heldur frábær staður fyrir ýmsa mannfögnuði eins og raun bar vitni síðastliðna helgi. Húsið var fullbókað alla helgina og má þar nefna stúdentaveislur, vorfagnaði og síðast...
Íslenski sjávarklasinn tilnefndur besti þjónustuaðilinn í Nordic Startup Awards
Íslenski sjávarklasinn var á dögunum tilnefndur besti þjónustuaðilinn í alþjóðlegu samkeppninni Nordic Startup Awards. Við erum afar stolt af tilnefningunni og óskum jafnframt sigurvegurum samkeppninnar hér á landi, Klak-Innovit til hamingju með titilinn. Keppninni er...