Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Codland, Keilir og Þekkingarsetrið í samstarf

Codland, Keilir og Þekkingarsetrið í samstarf

Codland, Keilir og Þekkingarsetur Suðurnesja hafa gert með sér samkomulag sem miðar að verðmætasköpun í sjávarútvegi með því að tengja saman mennta- og rannsóknastofnanir og fyrirtæki í sjávarútvegi. Codland er fullvinnslufyrirtæki í sameiginlegri eigu...

Forseti Íslands fjallar um nýtingu sjávarafurða á hafráðstefnu Google

Forseti Íslands fjallar um nýtingu sjávarafurða á hafráðstefnu Google

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti nýverið setningarræðu á hafráðstefnu Google sem haldin er í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu. Í ræðunni lýsti forseti þeim árangri sem Ísleningar hefðu náð í að nýta allan afla sem berst á land, m.a. með þurrkun...

Íslenska leiðin í hönnun ísfiskskipa

Íslenska leiðin í hönnun ísfiskskipa

Tæknigeiri sjávarklasans hefur vaxið og dafnað myndarlega á undanförnum árum. Fyrirtækin eru orðin stærri, samkeppnishæfari og alþjóðleg. Þau bjóða framúrskarandi lausnir í veiðum og vinnslu en skortur hefur verið á heildarlausn í hönnum fiskveiðiskipa sem stendur...

Opinn dagur fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans

Opinn dagur fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans

Miðvikudaginn 2. apríl næstkomandi stendur Íslenski sjávarklasinn fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16.Þar gefst framhaldsskólanemum, sem nú eru verkefnalitlir, tækifæri á að kynnast sjávarklasanum á Íslandi og sjá ýmsar...

Ný gámalausn í fiskþurrkun vekur athygli

Ný gámalausn í fiskþurrkun vekur athygli

Fréttasíðan Worldfishing.net fjallaði  á dögunum um nýja tæknilausn fyrir þurrkun sem fyrirtækið Ocean Excellence hyggst kynna á sjávarútvegssýningunni í Brussel í maí. Ocean Excellence varð til í samstarfi innan Íslenska sjávarklasans, en hlutverk fyrirtækisins er að...

Skólakynningar Íslenska sjávarklasans hafa náð til 2.000 nemenda

Skólakynningar Íslenska sjávarklasans hafa náð til 2.000 nemenda

Íslenski sjávarklasinn hefur að undanförnu staðið fyrir kynningum á sjávarútvegi og sjávarklasanum á Íslandi fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum landsins. Verkefnið hóf göngu sína síðastliðinn vetur en þá voru haldnar 30 kynningar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi,...