Gelatín úr íslenskum þörungum, þurrkaður lax fyrir ferðamenn, byggingarefni úr roði og nýtt vörumerki sem nær til allra anga sjávarklasans. Þetta er aðeins brot af fjölmörgum áhugaverðum hugmyndum sem komu fram á Hugarflugi 2014 í Húsi sjávarklasans 22. maí síðastliðinn. Á viðburðinn mættu ríflega 45 manns frá margvíslegum sviðum sjávartengdra greina á Íslandi. Við þökkum gestum kærlega komuna og vonum að þeir hafi haft gagn og gaman af. Að neðan má sjá myndir frá viðburðinum.

Ræða

LowTechSocialNetwork

Hugarflug 2014