Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Ný vara frá Humarsölunni

Ný vara frá Humarsölunni

Humarsalan og Skinney-Þinganes munu á næstunni kynna nýja vöru úr hágæða humarkjöti, eins konar humarhakk, sem fengið er úr humarklóm. Kjötið hentar því vel í humarbollur, humarborgara og aðrar sambærilegar kræsingar. Um 10-15% af þyngd hvers humars er kjöt inni í...

Niels L. Brandt í Húsi sjávarklasans dagana 18. – 21.júní

Niels L. Brandt í Húsi sjávarklasans dagana 18. – 21.júní

Dagana 18.-21. júní næstkomandi mun Niels L. Brandt heimsækja Íslandi í boði Íslenska sjávarklasans. Í heimsókninni mun hann meðal annars kynna sér áform Íslenska sjávarklasans og samstarfsaðila um opnun Reykjavík Food Hall á neðri hæð Húss sjávarklasans við...

Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Áætla má að fjárfestingar í nýjum búnaði og nýsköpun hvers konar í sjávarklasanum nemi um 15-25 milljörðum króna á ári á næstu árum. Mikill og vaxandi skilningur er á mikilvægi nýsköpunar í sjávarklasanum á Íslandi. Á síðustu misserum hefur orðið umtalsverð vakning í...

Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Á aðalfundi Faxaflóahafna í lok síðasta mánaðar var tilkynnt um að Íslenski sjávarklasinn hafi hlotið Fjörusteininn - umhverfisverðlaun Faxaflóahafna, sem veitt eru ár hvert fyrirtæki sem þykir hafa sýnt gott fordæmi í umhverfismálum.Við hjá Íslenska sjávarklasanum...

Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Á fimmtudaginn sagði Morgunblaðið frá samningi Kerecis við Rannsóknarmiðstöð bandaríska sjóhersins um þátttöku í verkefni vegna þróunar rannsóknarmiðstöðvarinnar á nýrri tækni til meðhöndlunar á slösuðum hermönnum. Rannsóknarmiðstöðin hefur alls tæpa tvo milljarða...

Claus Meyer heimsótti íslenska frumkvöðla

Claus Meyer heimsótti íslenska frumkvöðla

Danski frumkvöðulinn og veitingahúseigandinn Claus Meyer heimsótti Hús sjávarklasans fyrr í dag ásamt fríðu föruneyti starfsmanna sinna. Í heimsókninni fékk sendinefndin meðal annars kynningu á ýmsum íslenskum matvælum og fræðslu um fullvinnslu sjávarafurða hér á...