Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Áhugi á stofnun klasa í Louisiana að fyrirmynd Íslenska sjávarklasans
Billy Nungesser aðstoðafylkisstjóri Louisiana fylkis í Bandaríkjunum segir að fylkið hafi áhuga á að skoða stofnun Louisiana Seafood Innovation Cluster að fyrirmynd systurklasa Íslenska sjávarklasans í Maine. Þetta kom fram í viðtali við hann eftir fund sem haldinn...
Að meta árangur klasaframtaka
Samstarfsaðilar Sjávarklasans virðast almennt ánægðir með starfsemi klasans og um helmingur fyrirtækjanna telur að samstarfið hafi haft jákvæð áhrif á nýsköpun þeirra. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri rannsókn Kolbrúnar Ásgeirsdóttur sem var hluti af námi hennar...
Mikilvægt að stærri fyrirtæki skynji þau tækifæri sem smærri fyrirtæki bjóða
Samstarf meðalstórra og stórra matvælafyrirtækja og matarfrumkvöðla var meðal efnis á fundi matarklasanna tveggja, Sjávarklasans og Landbúnaðarklasans, með Gydu Bay, nýsköpunarstjóra Future Food Innovation í Danmörku. Gyda hélt fund með frumkvöðlum í matvælageiranum...
Sjávarklasinn á ferð í Bandaríkjunum
Fulltrúar Íslenska sjávarklasans munu kynna klasann og frumkvöðlastarf í íslenskum sjávarútvegi í Louisiana í Bandaríkjunum dagana 25.-26. júlí nk. Heimsóknin er í boði Louisianafylkis. „Við hittum aðstoðarfylkisstjóra Louisiana á sjávarútvegssýningunni í Boston fyrr...
Afli Íslendinga á heimsvísu: 1% af heildarafla og 6% af vottuðum afla
Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans eftir þá Jack Whitacre og Hauk Má Gestsson kemur fram að vottaðar veiðar Íslendinga nema um 6% af þeim veiðum sem eru vottaðar hjá einu virtasta vottunarfyrirtæki heims, Marine Stewardship Council. Í samanburði við afla...
Lilja Alfreðsdóttir tók við fyrsta Fish and Ships pokanum
Í dag tók Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra á móti fyrsta Fish and Ships poka Íslenska sjávarklasans úr hendi Þórs Sigfússonar framkvæmdastjóra klasans. Í Fish and Ships pokanum eru ýmsar afurðir sem framleiddar hafa verið úr hliðarafurðum íslenskra sjávarafurða...