Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Nýtt rit frá Sjávarklasanum: Verstöðin Ísland

Nýtt rit frá Sjávarklasanum: Verstöðin Ísland

Í dag kemur út ritið Verstöðin Ísland – Hagræðing og landfræðileg samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi 1993-2013. Í ritinu er fjallað um þær breytingar sem orðið hafa í íslenskum sjávarútvegi síðasta aldarfjórðunginn með sérstakri áherslu á þá hagræðingu og...

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Út er komin, á vegum Center for Transatlantic Relations, bókin „Nordic Ways“. Í bókina rita 50 höfundar frá öllum Norðurlöndum stuttar greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um norræn gildi í viðskiptum, menningu, vísindum o.fl. Þór Sigfússon ritar kafla í bókina...

Hætta af aukinni plastmengun á sjávariðnaðinn á Íslandi

Hætta af aukinni plastmengun á sjávariðnaðinn á Íslandi

Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans er fjallað um hættuna sem stafar af aukinni plastmengun á allan sjávariðnaðinn á Íslandi. Árið 2014 er áætlað að um 214 þúsund tonn af plasti séu í sjónum og að á hverri mínútu fari sem nemur eitt bílhlass af plasti í sjóinn í...

Florealis vinningshafi í Iceland´s Rising Star

Florealis vinningshafi í Iceland´s Rising Star

Florealis, eitt af frumkvöðlafyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, var í gær valin sem annar af tveimur vinningshöfum Iceland’s Rising Star og eru því komin á alþjóðlegan lista Rising Star fyrirtækja sem eru talin líkleg til að vaxa hratt á næstu árum. Að launum fá þau...

Magasin du Nord hefur sölu á vörum Feel Iceland

Magasin du Nord hefur sölu á vörum Feel Iceland

Magasin du Nord hóf sölu á íslensku vörunum frá Feel Iceland í síðustu viku eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Feel Iceland býður upp á fæðubótarefni og húðvörur sem vinna saman bæði innan frá og utan að bættu útliti og líðan, en vörurnar eru unnar úr aukaafurðum...