Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Ráðstefnan Flutningalandið Ísland
Þann 30. nóvember nk. frá 12:00 – 16:00 halda Samtök atvinnulífsins og Íslenski sjávarklasinn ráðstefnu í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni ,,Flutningalandið Ísland". Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum samgangna...
Líf og fjör á Matur & nýsköpun
Sýningin Matur og nýsköpun var haldin í annað skipti þann 17. október sl í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við Landbúnaðarklasann stóð að sýningunni sem vakti mikla lukku meðal klasabúa, frumkvöðla og gesta. Á sýningunni í ár tóku rúmlega 20...
Næsti sjávarklasi verður í Bátsfirði, Noregi
Laugardaginn 14. október sl undirrituðu Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska Sjávarklasans og Ronny Isaksen, framkvæmdarstjóri Linken Næringshage AS í Bátsfirði Noregi, yfirlýsingu um samstarf við stofnun sjávarklasa í Norður-Noregi.Bátsfjörður er í...
Stofnun systurklasa í New Bedford, Massachusetts í Bandaríkjunum
Systurklasi Íslenska sjávarklasans í New Bedford borg í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum, New Bedford Ocean Cluster (NBOC), var stofnaður í dag, fimmtudaginn 21. september. Klasinn er annar systurklasi Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum en sambærilegur klasi í...
Íslenski sjávarklasinn og Washington State University undirrita samstarfsyfirlýsingu
Í gær undirrituðu Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska Sjávarklasans og Barbara Rasco, deildarforseti matvælavísindadeildar fylkisháskólans í Washington fylki í Bandaríkjunum (Washington State University) yfirlýsingu um samstarf um rannsóknir og þróun...
Skapandi samstarf þriggja klasa
Á föstudaginn fór fram undirskrift að yfirlýsingu þess efnis að vinna sameiginlega að opnun og þróun klasahúsnæðis en að yfirlýsingunni standa Íslenski ferðaklasinn, Créatis, Franskur lista og menningarklasi ásamt Íslenska sjávarklasanum sem mun jafnframt leggja til...