Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Næsti sjávarklasi verður í Bátsfirði, Noregi

Næsti sjávarklasi verður í Bátsfirði, Noregi

Laugardaginn 14. október sl undirrituðu Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska Sjávarklasans og Ronny Isaksen, framkvæmdarstjóri Linken Næringshage AS í Bátsfirði Noregi, yfirlýsingu um samstarf við stofnun sjávarklasa í Norður-Noregi.Bátsfjörður er í...

Stofnun systurklasa í New Bedford, Massachusetts í Bandaríkjunum

Stofnun systurklasa í New Bedford, Massachusetts í Bandaríkjunum

Systurklasi Íslenska sjávarklasans í New Bedford borg í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum, New Bedford Ocean Cluster (NBOC), var stofnaður í dag, fimmtudaginn 21. september. Klasinn er annar systurklasi Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum en sambærilegur klasi í...

Skapandi samstarf þriggja klasa

Skapandi samstarf þriggja klasa

Á föstudaginn fór fram undirskrift að yfirlýsingu þess efnis að vinna sameiginlega að opnun og þróun klasahúsnæðis en að yfirlýsingunni standa Íslenski ferðaklasinn, Créatis, Franskur lista og menningarklasi ásamt Íslenska sjávarklasanum sem mun jafnframt leggja til...

Áfram vöxtur en blikur á lofti

Áfram vöxtur en blikur á lofti

Ný greining Sjávarklasans sem gefinn var út í dag um afkomu tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi, leiðir í ljós að meðaltalsvöxtur tæknifyrirtækja árið 2016 var um 5-10% sem er ívið minni en árin á undan.Helstu niðurstöður greiningarinnar sem lesa má í heild...

Fjárfesting í nærandi nýsköpun – Woody Tasch í heimsókn

Fjárfesting í nærandi nýsköpun – Woody Tasch í heimsókn

Mánudaginn 3.júlí kom Woody Tasch höfundur bókarinnar „Inquiries into the nature of slow money“ í heimsókn í Sjávarklasann og hélt erindi fyrir gesti á viðburðinum „Fjárfesting í nærandi nýsköpun“, sem var skipulagður af Hjördísi Sigurðardóttir og Trisan...