Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Getum við skapað þúsundir starfa í sjávarklasanum?

  SKOÐUN NÚMER TVÖ 30. SEPTEMBER 2011 Eftir Þór Sigfússon Á síðustu árum hefur margoft komið fram  að starfsfólki í sjávarútvegi og tengdum greinum fækki og fullyrt er það sé eðlilegt í ljósi hagræðingar og þverrandi auðlinda.  Það er stundum sagt að þær þjóðir...