by Júlía Helgadóttir | sep 21, 2022 | Fréttir
Í tilefni opnunar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar veitti Íslenski sjávarklasinn tveim nýsköpunarfyrirtækjum sérstök verðlaun fyrir framúrskarandi hugmyndir og tækni sem dregur úr mengun og bætir umhverfið. Fyrst er til að taka nýsköpunarfyrirtækið SideWind sem...
by Júlía Helgadóttir | sep 1, 2022 | Fréttir
Umhverfisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson bauð helstu samstarfsfyrirtækjum og -stofnunum Sjávarklasans til hádegisverðar í Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytinu þriðjudaginn 30. ágúst síðastliðinn. Á fundinum kynnti ráðherra verkefni Sjávarklasans í umhverfismálum...
by Júlía Helgadóttir | ágú 29, 2022 | Fréttir
Sendiherra Japans á Íslandi, herra Ryotaro Suzuki og ráðgjafi hans frú Sachiko Furuya fengu leiðsögn um Íslenska Sjávarklasann frá fyrrverandi ráðherra og aðalráðgjafa Íslenska Sjávarklasans Árna M. Mathiesen á dögunum. Í framhaldi af leiðsögn Árna var rætt um allt...
by Júlía Helgadóttir | ágú 19, 2022 | Fréttir
Taramar heldur áfram að sópa til sín verðlaun og óskum við þeim til hamingju með fjögur nýjustu verðlaun sín. Nú síðast í keppninni „Free From Skincare“ þar sem næturkrem Taramar hlaut fyrsta sæti sem besta kremið fyrir vandamálahúð en þetta eru þá 6. verðlaun...
by Júlía Helgadóttir | júl 20, 2022 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur hefur ráðið tvo nýja starfsmenn með það markmið að efla innlenda og erlenda starfsemi klasans. Meðal verkefna er að sækja fram á alþjóðavettvangi með fullnýtingu sjávarafurða en áhugi á klasanum utan Íslands og verkefni hans „100% fiskur“ hefur...