by Júlía Helgadóttir | jan 10, 2023 | Fréttir
Það er sannarlega kraftmikið ár að baki hjá Íslenska sjávarklasanum. Í árlega riti okkar fyrir árið 2022 er hægt að lesa um það helsta sem teymi Íslenska sjávarklasans hefur tekið sér fyrir hendur. Einnig er stiklað á stóru varðandi viðburði, viðurkenningar, verðlaun,...
by Júlía Helgadóttir | nóv 8, 2022 | Fréttir
Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, hefur verið skipaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, fomaður nýs starfshóps sem hefur það hlutverk að setja fram tillögur sem varða innleiðingu á hringrásarhagkerfi. Kristinn Árni Lár...
by Júlía Helgadóttir | okt 24, 2022 | Fréttir
Eitt viðamesta verkefni Sjávarklasans þau rösk tíu ár frá því að Hús sjávarklasans var opnað hefur verið að hlúa að frumkvöðlafyrirtækjum með ýmsum hætti. Veigamesti þátturinn hefur verið að skapa samfélag fyrir þessa sprota þar sem þau eiga kost á að hitta aðra...
by Júlía Helgadóttir | okt 17, 2022 | Fréttir
Sjávarklasinn tók virkan þátt í Hringborði Norðurslóða og var m.a. í pallborði á þremur fundum í Hörpu um m.a. Menntun, Samstarf Alaska og Íslands og Matvælanýsköpun. Þá komu systurklasar okkar í heimsókn og haldinn var tengslafundur með þeim og öðrum klösum sem sóttu...
by Júlía Helgadóttir | okt 14, 2022 | Fréttir
Heilu ári eftir upphafsfund verkefnisins GreenOffshoreTech sem haldinn var á netinu, hittust fulltrúar þess í Brussel. GreenOffshoreTech er klasamiðað verkefni með það að markmiði að styðja við nýsköpun hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum (SME’s) og stuðla að þróun...