Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Við erum mjög spennt að bjóða Allyson Beach velkomna til starfa hjá íslenska sjávarklasanum í sumar. Mun hún starfa sem rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu. Allyson útskrifaðist frá Yale School of the Environment (YSE) Master of Environmental Management program í vor...
„100% Fish“

„100% Fish“

Þann 1. september kemur bók Þórs Sigfússonar „100% Fish“ út hjá Leetes Islands Books í Bandaríkjunum. Í bók sinni stefnir Þór að því að draga fram þetta mikilvæga viðfangsefni og veita sjávarútveginum innblástur til að vera stöðugt vakandi fyrir tækifærum til að vinna...
Sjávarklasinn opnar Grænan iðngarð

Sjávarklasinn opnar Grænan iðngarð

Sjávarklasinn í samstarfi við Kjartan Eiríksson hefur tekið við byggingum Norðuráls í Helguvík þar sem ætlunin er að opna Grænan iðngarð. Grænir iðngarðar og klasar gegna svipuðu hlutverki í því að efla samstarf fyrirtækja og hvetja til nýsköpunar. Þessi uppbygging er...